Umboðsaðili Zalo á Íslandi
Hreinsiefni - Kynlífstæki
Uppselt

System Jo - hreinsisprey

  System Jo hreinsispreyið er hannað til þess að þrífa kynlífstækin þín. Það er með léttri lykt og gert úr mildum efnum, þú spreyjar  á leikföngin og lætar það bíða í 60 sek og skolar þau svo með volgu vatni. Auðveld leið til að halda tækjunum þínum hreinum.

  • Mild efni
  • Ferskur ilmur
  • 120 ml
  • Hentar felstum leikföngum
  • Gott fyrir sílíkon leiköng

  Frí sending

  Frí heimsending eða á næsta pósthús

  2. ára ábyrgð

  Tveggja ára ábyrgð á tækjum

  Afhending

  Pakkar eru sendir í ómerktum umbúðum 2x á dag virka daga

  30 daga skilaréttur

  Við greiðum sendingarkostnað

  Fara upp