Karfan er tóm
Dagatölin frá því í fyrra eru mætt aftur!
Premium dagatalið var það lang vinsælasta eða um 95% af allri sölu hermosa.is síðastustu árin.
Dagatölin eru bæði stútfull af flottum vörum fyrir öll kyn, paraleikföng og nausynlega aukahluti til að gera kynlífið enn betra og fjölbreyttara.
Það sem að gerir bæði dagatölin frábrugðin flestum öðrum er að þau innihalda ekki eingöngu vörur frá einum framleiðanda.
*Forsala meðan birgðir endast.
Smelltu á PREMIUM eða CLASSIC hér að neðan til að sjá meira.
44.990 kr.
Premium jóladagatalið í ár á eftir að gera jólin 2022 og aðdraganda þeirra ógleymanleg, og setur tóninn fyrir spennandi og fullnægjanlegt ár 2023.
Dagatalið inniheldur vörur frá mörgum þekktum framleiðendum, en flest dagatöl innihalda eingöngu tæki frá einum framleiðenda.
Tæki eins og Womanizer Classic 2 sem eitt og sér kostar 22.990 kr.
HEILDARVERÐMÆTI VARANNA Í DAGATALINU ER UM 150.000 kr.
29 vörur og þú ert vel sett/-ur af kynlífstækjum til að auka fjölbreytnina og prufa allskonar nýtt og skemmtilegt!
Verðið er aðeins 44.990 sem þýðir að meðal verð á hverri vöru er um 1.550 kr. Já, það er lægra verð en ódýrasta varan í dagatalinu myndi kosta ein og sér!
Forsöluverðið gildir eingöngu á meðan birgðir endast!
ATH. ef þú vilt láta vörurnar koma á óvart, ekki lesa lengra.
Vörunum er ekki raðað í rétta röð hér að neðan til þess að hver dagur komi sem mest á óvart þó þú skoðir vörurnar.
Paratæki - sogtæki - undirföt - titrarar - dóldó - múffur fyrir hann - sleypi- og hreynsiefni - anal - BDSM dót, spil - O.fl.
Womanizer kostar einn og sér kostar 22.990 kr. en Womanizer er eitt af vinsælustu kynlífstækjum í heimi. Tækið er endurhlaðanlegt með 8 mismunandi stillingar! Í glugganum fylgir einnig taska til að geyma tækið í!
Anal Beads er frábært fyrir fyrstu kynni af anal leikjum jafnt sem fyrir þá sem eru vanir. Fyrir aukinn unað þá passar Bullet Titrarinn úr fyrsta glugganum í dagatalinu inn í þennan og þannig færðu titrandi anal beads.
Einstaklega mjúkur endurhlaðanlegur kanínutitrari með eyrum sem að örva snípinn á sama tíma. Þú færð nóg af möguleikum með 8 mismunandi taktstillingum og 3 kraftstillingum.
Gerðu fingraleikina enn blautari og ferskari með þessari frábæru olíu sérhönnuð fyrir fingraleiki. Varan er vegan og skilur ekki eftir sig bletti í fötum og sængurveri
Vel hönnuð endurhlaðanleg múffa með titring fyrir en betri fullnægingu. Hvort sem að þú ert einn eða leyfir makanum að stýra ferðinni er hægt að búa til ómótstæðilega upplifun. Einfaldlega smelltu múffunni á og byrjaðu að leika þér.
Lítill og nettur vöndur sem gengur fyrir AAA battery-um og er með 3 mismunandi stillingar
Góð handjárn krydda uppá kynlífið. Settu handjárn á makan og fullnægðu þörfum hans/hennar, hverjir eru þínir draumórar. Handjárnin eru með takka til að opna þau.
Frábær typpahringur sem passar á flestar stærðir þar sem hann er mjög teygjanlegur. "tungan" á titraranum getur annað hvort veitt örvun á punginn eða snípinn á leikfélaganum. Til að bæta við titring settu Bullet titraran í hólfið á typpahringnum fyrir aukinn unað.
Þetta fallega Anal Plug er einstaklega hentugt fyrir fyrstu kynni af endaþarmsleikjum, en það er 6cm langt og 3cm á breiðasta stað sem að telst til lítilla anal plug-a. Það er gert úr stáli og því getur þú leikið þér að því að hita það upp eða kæla fyrir einstaka upplifun. Í pakkanum kemur einnig frábært anal sleipiefni.
Mini titrari með sveigju til að ná betur í G-blettinn. Titrarinn er endurhlaðanlegur með 3 kraftstillingum og 7 mismunandi taktstillingum.
Í pakkanum er einnig hreinsisprey til að passa upp á hreinlæti á öllum nýju tækjunum þínum!
Falleg hálsól með geirvörtuklemmum. Klemmurnar eru með mjúkum sílikon endum til að auka unaðinn. Hitaðu upp makan með því að láta klemmurnar á fyrr um kvöldið, ykkar leyndarmál.
Fallegur undirfatnaður úr mjög teygjanlegu efni!
Fallegur paratitrari frá We-Vibe sem að mun krydda vel upp á kynlífið í desember. Tækið virkar í flestum stellingum og veitir báðum aðilum unað.
Tækið kostar eitt og sér 19.990
Ekki leyfa makanum að sjá hvað þú ert að fara að gera næst, andaðu létt um allan líkaman og snertu svo óvænt á nokkrum stöðum. Leikfélaginn mun fá gæsahúð.
Í pakkanum er einnig frábær nuddolía sem gerir leikina enn nánari og skemmtilegri!
Sett af þremur typpahringjum sem að hjálpa honum að endast lengur og gera typpið stinnara. Hvort sem þú þarft á því að halda eða ekki þá er þetta skemmtileg viðbót í settið
Dildóar eru frábærir einir og sér eða í paraleikinn, hvort heldur sem í leggöng eða endaþarm. Það getur verið gaman að breyta til þegar þú ert ekki í stuði fyrir titrandi tækin en vilt meira í líkingu við raunverulegt typpi.
Það er líka hægt að setja bulletinn úr fyrsta glugganum inn í dildóinn svo hann titri.
Skemmtileg og handhæg múffa sem er gaman að nota í forleik, samleik eða eina og sér til að fullnægja þörfum hans.
Þessi spaði er með mismunandi áferð eftir því hvora hliðina þú notar. Hvort sem að þú notar hliðina með leðrinu eða satínið á hinni hliðinni getur þú verið viss um að fá nasaþefinn af BDSM
Fallegur fingratitrari sem hægt er að nota á maga máta, tilvalinn til þess að nota í forleikinn og strjúka um alla viðkvæmu staðina eða á meðan þið stundið kynlíf..
Af því að ein múffa er ekki nóg! Þessa frábæru múffu er hægt að nota með bullet titraranum úr fyrsta glugganum í dagatalinu fyrir taumlausan unað!
Kveiktu á nuddkerti og helltu olíunni á makan fyrir silkimjúkt og unaðslegt nudd í forleiknum. Vanilla Sandelwood er unaðslegur ilmur sem hentar vel í forleikinn.
Egg með fjarstýringu getur gert forleikinn einstaklega skemmtilegan. Láttu makan fá fjarstýringuna og láttu hann taka stjórnina - ein vinsælasta söluvara ársins og kostar ein og sér 12.990 kr.
Í pakkanum fylgir einnig vatnsleysanlegt sleipiefni eem má nota með öllum vörunum í dagatalinu.
Grindarbotnskúlur eru gríðarlega vinsælar vörur. Gerðar til þess að styrkja grindarbotninn en einnig er hægt að ná fram skemmtilegum unaði ef að þær eru notaðar í leik.
Bullet titrari með 10 stillingum. Passar í nokkur tæki í dagatalinu t.d. typpahringinn og Anal kúlurnar.
Valitor/Netgíró
Virkar ekki með öðrum tilboðum
Ekki má nota afslátt sem að þú kannt að eiga inni hjá okkur eða unaðsklúbbnum, en þú safnar stigum og færð því afslátt af næstu kaupum.