Fun Factory tíðabikarar
Fun Factory tíðabikarar
Fun Factory tíðabikarar
Fun Factory tíðabikarar
Fun Factory tíðabikarar
Fun Factory tíðabikarar
Fun Factory tíðabikarar

Fun Factory tíðabikarar

5.490 kr

  Fun Cup bikarinn gerir lífið einfaldara. Dugir í tólf tíma í senn og síðan þarf bara þrífa og setja aftur á sinn stað.  Hann hentar fyrir alla þá sem fara á blæðingar og er fullkominn í staðinn fyrir túrtappa og bindi. Tíðabikarinn er vegan og framleiddur úr ofnæmisfríu læknasilíkoni sem kemur í veg fyrir bakteríumyndun.

  Bikararnir koma í tveim mismunandi stærðum það er að segja A  og B og síðan er Explorer pakki fyrir þá sem vilja geta prufað sig áfram eða notað stærri þegar þú ert á meiri túr og minni þegar það er minna flæði.

  Stærð A - Konur sem hafa ekki átt börn (minni blæðingar)

  Stærð B - Konur sem hafa átt börn (miklar blæðingar)

  Explore Pakki - Einn bikar af hvorri stærð.

  • Settinu fylgir poki sem eyðir og hindrar vöxt baktería.
  • Umhverfisvænt
  • Koma tveir í pakka
  • Þægileg áferð og auðvelt er að meðhöndla bikarinn.
  • Endist árum saman.
  • Framleitt og hannað í þýskalandi.
  • Silíkon bikarinn situr þægilega í leggöngunum og þú finnur ekki fyrir honum heldur nýtur frelsis til að gera það sem þér dettur í hug.

  Frí sending

  Sent heim að dyrum eða sæktu þar sem þér hentar

  2. ára ábyrgð

  Tveggja ára ábyrgð á raftækjum

  Afhending

  Ómerktar umbúðir afhentar samdægurs ef pantað er fyrir kl 12, á höfuðborgarsvæðinu

  30 daga skilafrestur

  í stað hefðbundinna 14 daga

  ×
  Welcome Newcomer