Umboðsaðili Zalo á Íslandi

Kaupferlið

 

Vöruskil

 

Umsagnir

 

Skilmálar

 

Gæði og einföld kaup

Þegar þú verslar af Hermosa.is munt þú:

 • sjá fáar vörur í hverjum flokki fyrir sig (1-4 vörur). Við erum búin að velja vinsælar vörur með okkar samstarfsaðilum og einföldum þér þannig valið.
 • getað valið pakkavörur undir hverri vöru fyrir sig og fengið afslátt.
 • vonandi upplifa einfaldleika. Vefsíðan okkar á að vera eins einföld og hægt er og þannig gera kaupferlið skemmtilegra.

Kaupferlið

Verðstefna

Við höfum lága álagningu og sanngirni að leiðarljósi sem að leiðir til þess að:

 • við erum sjaldan sem aldrei með háa afslætti.
 • við erum oft ódýrari þrátt fyrir 30-40% afslætti hjá öðrum. 
 • við bjóðum þér afslátt þegar að þú pantar 3 vörur eða meira, við spörum sendingarkostnað og þú færð að njóta þess.
 • það bætist ekkert við verðin í kaupferlinu, sendingar kosta ekki.

Hér má sjá dæmi um verðmun. Ath. að ekki þarf að bæta við sendingarkostnaði hjá okkur


Þjónustan

Við leggjum mikinn metnað í þjónustu. Sem dæmi má nefna:

 • Þegar þú sendir skilaboð eða pantar vöru fær starfsmaður tilkynningu á síman sinn.
 • Þegar þú pantar vöru færð þú staðfestingu í tölvupósti.
 • Við sendum vörur 2x á dag virka daga.
 • Allar sendingar eru rekjanlegar. Þú færð sendingarnúmer sent í tölvupósti.
 • Þegar þú skilar vöru greiðum við sendingarkostnaðinn.

Hafa samband

Nafn:

Símanúmer:

Netfang:

Skilaboð:

Fara upp