Sleipiefni - Kynlífstæki
Uberlube sleipiefni 50 ml / 100 ml

Uberlube sleipiefni 50 ml / 100 ml

3.990 kr

  Uberlube er sleipiefni úr sílíkoni sem gerir það að verkum að það hefur einstaklega  góða endingu og gerir áferðina á því er einstaklega mjúka eins og silki og klístrast lítið sem ekkert.

  Lyktarlaust og úr náttúrulegum efnum.
  Sleipiefnið inniheldur engin óæskileg efni á borð við paraben eða ilmefni.
  Hefur ekki neikvæð áhrif á náttúrulegt jafnvægi líkamans eins og sýrustig eða bakteríuflóru kynfæra.

   Sleipiefnið er gert úr sílíkoni og henta því ekki sílíkon leikföngum.

  Hægt er að kaupa litla prufu af sleipiefninu.

  • 50 ml eða 100 ml
  • Úr náttúrulegum efnum
  • Lyktarlaust
  • Sílíkon
  • Klístrast lítið
  • Hentar með smokkum

  Frí sending á Dropp stöðvar um allt land

  Ef pantað er fyrir 14.000 kr. eða meira.

  2. ára ábyrgð

  Tveggja ára ábyrgð á raftækjum

  Afhending

  Ómerktar umbúðir afhentar samdægurs á höfuðborgarsvæðinu ef pantað er fyrir kl 13:00

  30 daga skilafrestur

  í stað hefðbundinna 14 daga

  ×
  Welcome Newcomer