Umboðsaðili Zalo á Íslandi
Sleipiefni - Kynlífstæki
Uppselt

Uberlube sleipiefni

  Uberlube er sleipiefni úr sílíkoni sem gerir það að verkum að það hefur einstaklega  góða endingu. Uberlube hentar vel í kynlífi eða sjálfsfróun, það má nota með smokkum. Áferðin á því er einstaklega mjúk eins og silki og klístrast lítið sem ekkert. Það þarf að nota minna af því en flestum öðrum sleipiefnum og endist því flaskan lengur. Sleipiefnið er gert úr sílíkoni og henta því ekki sílíkon leikföngum.

  • 50 ml
  • Sílíkon
  • Klístrast lítið
  • Hentar með smokkum

  Frí sending

  Frí heimsending eða á næsta pósthús

  Afhending

  Pakkar eru sendir í ómerktum umbúðum 2x á dag virka daga

  14 daga skilaréttur

  Við greiðum sendingarkostnað

  Fara upp