Lýsing First. Together (S)Experience Starter Set er fullkomið byrjendabox fyrir þau sem eru forvitin um að prufa að bæta unaðstækjum í kynlífið en eru með litla eða enga reynslu af...
Haltu múffunum þínum ferskum og hreinum með púðrinu frá FPPR. Púðrið verndar sílíkonið í múffunum, heldur því fersku og hreinu, þurrkar upp raka og eykur endingartíma múffunnar til muna. Stráið létt...
Æfingin skapar meistarann! Þessi hágæða rúnk-múffa er opin í báða enda og er innsetningin ólík eftir því hvoru megin þú stingur honum inn. Annar endinn líkir eftir píku en hinn...
Upplifðu dásamlegan unað með þessari handhægu múffu sem líkir eftir totti!Múffan heldur þétt að typpinu og veitir unaðslega örvun með titringi, en hægt er að skipta auðveldlega á milli 10...
Gerðu hvaða rúm sem er að öflugum bindivelli með þessu flotta setti. Þessi sérstaka útgáfa af hinu geysivinsæla "Under the Bed" setti tekur leikinn á enn hærra stig! Í settinu eru...
Lýsing Satisfyer G-Force er sérfræðingurinn í G-bletts örvun. Hann dekrar við þig með djúpum og kraftmiklum titring, flötum enda sem leggst þétt að G-blettinum og er gríðarlega fallegur í laginu. ...
Lýsing Strapless strapon er skemmtilegt paratæki hannað með pör í huga. Kröftugur titring og veitir tvöfalda örvun fyrir þann sem er að nota tækið á mótleikarann. Styttri enda tækisins er...
Bjóddu leikfélaganum upp á spennandi og skemmtilega leiki með þessu fallega og veglega BDSM setti. Í settinu eru 10 mismunandi bindigræjur sem henta fyrir öll - settið er því kjörið fyrir...
Lýsing Sett með tveimur grindarbotnskúlum. Kúlurnar eru ætlaðar til þess að þjálfa og styrkja grindarbotninn. Með þjálfun grindarbotns er hægt að auka næmni og kynhvöt ásamt því að öðlast kröftugri...
Lýsing Hefur þú verið að ögra eða sýna óþekkt? Refsingin bíður þín og verður hún ennþá skemmtilegri með "Brat Kit"-inu. Þú verður fullkomlega undirgefin/-nn/-ð með þessum mjúku úlnliðs-ólum, augngrímu, einnota plástrun...
Lýsing Þetta skemmtilega endaþarmstæki er hannað til að hámarka örvunina með unaðslegri fyllingu í endaþarm samhliða örvun á spöngina og þrengingu utan um typpi og pung. Þetta gerist ekki betra!Tilvalið...
Lýsing Amorino er tvöfaldur titrari með gulu bandi sem flytur titringinn unaðslega á milli. Þannig nærðu örvun á mun stærra svæði en með hefðbundnum kanínutitrara, en titringurinn leggst með bandinu...
Lýsing Þessi unaðslegi tvöfaldi dildó tekur unaðinn í hæstu hæðir, bæði fyrir þann sem gefur og þann sem þiggur. Í tækinu er öflugur mótor sem gefur djúpan og örvandi titring,...
Taboo Pheromone For Men eykur aðdráttarafl karla. Þennan líkamsúða með hlutlausum ilm má nota samhliða venjulegum ilmvötnum eða til að auka áhrifin með kynþokkafullum Taboo ilmvötnum sem inniheldur nú þegar...
Taboo Pheromone fyrir konur er líkamsúði sem eykur freistingarkraft kvenna. Þennan lyktarlitla og hlutlausa líkamsúða má nota samhliða venjulegum ilmvötnum þínum eða til að auka áhrifin með kynþokkafullum Taboo ilmi...
Ilmvatnið Taboo Domination er aðlaðandi ilmvatn - segulmagnaður og kynþokkafullur ilmur fyrir seiðandi karlmann sem afhjúpar freistingarkraft hans. Djarfur "white musk" undirtónn á móti krydduðum viðarkeim gerir ilminn tímalausan og...
Bættu rómantík og næmni við líf þitt með þessu dásamlega ilmvatni! Ilmvatnið Taboo Tentation er ferómón ilmvatn - náttúrulegt aðdráttarafl sem laðar að karlmenn! Það er sérstaklega hannað fyrir seiðandi...
Ótrúlega flott sett fyrir þá sem vilja fikra sig áfram í anal leikjum. Í settinu eru perluvöndur (anal beads) og buttplug sem bæði eru úr gæða sílíkoni, ásamt douche sem notaður...
Með þessum hnefalaga dildó getur þú prufað unaðslega fyllingu án þess að þurfa að nota eigin hnefa. Hnefinn er úr mjúku, sveigjanlegu efni og er með sogskál að neðan svo...
Lýsing Þetta glæsilega og elegant BDSM sett inniheldur allt sem þú þarft fyrir ógleymanlega og æsispennandi upplifun. Hvort sem þú ert að fikra þig áfram eða hefur meiri reynslu í...
Vara hefur verið sett í óskalista
Þú getur skoðað og búið til óskalista með því að búa til aðgang
Vinsamlegast gerðu aðgnag með ##customer_email## póstfangi