Fróðleikur

Eru karlar ekki með G-blett?

Eru karlar ekki með G-blett?
Flestir hafa heyrt talað um G-blettinn og vita sitthvað um hann. Færri hafa þó heyrt talað um p-blettinn og önnur kynnæm svæði karlanna. Það eru nokkur svæði á karlmannslíkamanum sem eru næmari en önnur og geta hjálpað þér að njóta kynlífsins til hins ýtrasta.

G-bletturinn

G-bletturinn
G-bletturinn er einstaklega kynnæmt svæði sem gaman er að uppgötva. Hann var nefndur eftir þýska lækninum Ernest Grafenberg sem skrifaði fyrstur um hann í læknatímariti. Grafenberg er einnig vel þekktur frumkvöðull í rannsóknum á fullnægingu kvenna.

Fjórir spennandi leikir til að krydda upp í kynlífinu

Fjórir spennandi leikir til að krydda upp í kynlífinu
Gott kynlíf er mikilvægur hluti af góðu samband. Það skapar meiri nánd ásamt því að minnka stress og auka hamingju. Kynlíf getur oft setið á hakan...

Hvernig er best að þrífa kynlífstækin?

Hvernig er best að þrífa kynlífstækin?
Til þess að kynlífstækin endist vel er nauðsynlegt að þrífa þau rétt. kynlífstæki eru oftar en ekki notuð á viðkvæma staði á líkamanum þannig að ef þú villt ekki fá leiðinlegar sýkingar er mikilvægt að hafa tækin hrein. En hvernig er best að þrífa þau?

Grindarbotnskúlur, hvað og hvernig?

Grindarbotnskúlur, hvað og hvernig?

Kynlífstæki, hjálpartæki ástarlífsins og unaðsvörur eru allt eitthvað sem að flestir vita hvað er og til hvers það er. En hvað eru grindabotnskúlur eða kegel Balls eins og það kallast á ensku? Er það kynlífstæki eða æfingartæki?

Vinsælasta jóladagatal í heimi?

Vinsælasta jóladagatal í heimi?
Þau kláruðust á 3 vikum hjá framleiðanda fyrir síðustu jól og því hefur Hermosa fengið leyfi frá LoveHoney til þess að hefja forsölu snemma. En hvað er í þessum vinsælu dagatölum og hvernig forpanta ég?