Heimakynning

Heimakynning

0 kr

    Hermosa býður upp á fríar heimakynningar fyrir smærri sem og stærri hópa.

    Hvort sem það er partý, saumaklúbbur, gæsun, steggjun, vinakvöld, pókerkvöld eða stærri viðburðir á borð við konukvöld. Við mætum á staðinn með vinsælustu tækin okkar til þess að kynna fyrir ykkur og eftir kynninguna geta allir sem vilja verslað sér vinsælustu vörurnar okkar.
    Kynningarnar eru léttar og skemmtilegar og henta vel til að hrista hópinn saman, hlægja saman og hafa gaman!

    Hægt er að panta heimakynningu með því setja hana hér í körfuna og panta, við munum svo hafa samband við þig. Einnig er hægt  að hafa samband í gegn um netfangið maria@hermosa.is ef þú ert með spurningar eða til þess að panta kynningu.

    Heimakynningar Hermosa eru fríar innan stór höfuðborgarsvæðisins.
    (líka á Reykjanesi, Akranesi, Borgarnesi, Hveragerði, Selfossi og víðar...)

    PS. þegar við komum í gæsun/steggjun fær gæsin/steggurinn fullnægjandi gjöf frá Hermosa!

     

    Frí sending á Dropp stöðvar um allt land

    Ef pantað er fyrir 14.000 kr. eða meira.

    2. ára ábyrgð

    Tveggja ára ábyrgð á raftækjum

    Afhending

    Ómerktar umbúðir - afhent næsta virka dag á höfuðborgarsvæðinu ef pantað er fyrir kl 16:00

    14 daga skilafrestur

    í samræmi við skilmála okkar

    ×
    Welcome Newcomer