Heimakynning

Heimakynning

0 kr

    Hermosa býður upp á fríar heimakynningar fyrir smærri sem og stærri hópa.

    Hvort sem það er partý, saumaklúbbur, gæsun, steggjun eða vinakvöld. Við mætum á staðin með vinsælustu tækin okkar til þess að kynna fyrir ykkur og eftir kynninguna geta allir sem vilja verslað sér vörur á afslætti.

    Hægt er að panta heimakynningu með því setja hana hér í körfuna og panta, við munum svo hafa samband við þig. Einnig er hægt  að hafa samband í gegn um netfangið maria@hermosa.is ef þú ert með spurningar eða til þess að panta kynningu.

    Heimakynningar Hermosa eru fríar innan stór höfuðborgarsvæðisins.

    Frí sending á Dropp stöðvar um allt land

    Ef pantað er fyrir 14.000 kr. eða meira.

    2. ára ábyrgð

    Tveggja ára ábyrgð á raftækjum

    Afhending

    Ómerktar umbúðir afhentar samdægurs á höfuðborgarsvæðinu ef pantað er fyrir kl 13:00

    30 daga skilafrestur

    í stað hefðbundinna 14 daga

    ×
    Welcome Newcomer