Vöruafhending 

Hermosa bíður upp á hraðari vöruafhendingu en aðrar unaðsvöruverslanir í samræmi við stefnu fyrirtækisins að veita bestu þjónustu á Íslandi. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á fríar sendingar ásamt þeim valmöguleika að sækja pantanir til í vöruhúsið eða á N1 stöð seinnipartinn. Vörur sem pantaðar eru fyrir kl 12 eru sendar og afhentar samdægurs á höfuðborgarsvæðinu á virkum dögum eða tilbúnar til afhendingar kl 17 á næstu N1 stöð. Úti á landi eru þær tilbúnar til afhendingar daginn eftir. Í örfáum undantekningum þar sem um smá bæjarfélög er að ræða eru vörur keyrðar 3x í viku. 

Sækja

Sækja í N1

Sæktu vöruna á leiðinni heim úr vinnu eða að kvöldi til (Höfuðborgarsvæðið, Selfoss, Akranes, Reykjanesbær)
Gott að vita:
- Pantað fyrir hádegi, tilbúið um kl 17
- SMS þegar varan er tilbúin
- Ef pantað eftir hádegi, varan tilbúin eftir vinnu (17) daginn eftir
- Veldu N1 stöð í kaupferlinu
- N1 er opið fram á kvöld
  

Sækja í vöruhús

Veldu þennan valmöguleika til að sækja að degi til
Gott að vita: 
- Sæktu á milli 12-17
- Panta þarf fyrir kl 16 til að sækja samdægurs
- Email þegar varan er tilbúin til afhendingar
-Sótt í Vatnagarða 22, Gorilla Vöruhús


Senda

Höfuðborgarsvæðið

Fáðu vöruna heim að dyrum.
Gott að vita: 
-Keyrt heim á milli 17 - 22
- Þú færð SMS þegar varan fer í bílinn (3-4) um áætlaðan afhendingartíma)
- Þú færð SMS um 15-20 mín áður en varan kemur til þín.
- Ef enginn var heima færðu annað SMS og getur náð í vöruna í vöruhúsið daginn eftir.

Utan höfuðborgarsvæðis

Við sendum hratt út á land
Gott að vita: 
- Tilbúið til afhendingar daginn eftir
- Örfá smærri bæjarfélög er keyrt 3x í viku
- SMS þegar varan er tilbúin til afhendingar
- Sótt í næsta umboð Flytjanda

Sendu okkur skilaboð

×
Welcome Newcomer