Unaðsklúbburinn

Unaðsklúbbur Hermosa er án efa mest fullnægjandi vildarklúbbur landsins.
Einfalt punktakerfi hefur gert það að verkum að unaðsklúbburinn er orðinn gríðarlega vinsæll og höfum við gefið milljónir stiga frá stofnun klúbbsins. 

Ánægðir viðskiptavinir Hermosa eru ástæða Unaðsklúbbsins. Við vildum gera enn betur þegar við höfðum fengið allar þessar frábæru umsagnir!

01

Hvernig fæ ég stig?

Þú safnar stigum með því að t.d. líka við Facebook síðuna okkar, kaupa vörur (einfalt, 1 kr. er 1 stig), á afmælisdaginn o.fl.
Þú getur einnig gefið vinum afslátt og fengið stig.
Þú færð strax 3000 stig fyrir að skrá þig. 

02

Hvernig get ég notað stigin?

Stigin gefa þér afslátt eða fríar vörur með næstu kaupum. Einnig gefur klúbburinn þér rétt á 40 daga skilafresti hafir þú skráð þig áður en þú keyptir vörurnar. 

03

Gleymdir þú að skrá þig?

Engar áhyggjur, ef að þú skráðir þig ekki áður en þú keyptir síðast átt þú samt stig fyrir kaupin. Búðu til aðgang með sama netfangi og þú pantaðir síðast til að nota stigin þín. 

Í einstaka tilfellum getur verið að ekki sé hægt að nýta stigin, eins og t.d. jóladagatölin vinsælu. En þú safnar samt stigum við kaup á slíkum sérvörum.

×
Welcome Newcomer