Umboðsaðili Zalo á Íslandi

Unaðsklúbbur Hermosa

Komdu í klúbbinn, safnaðu punktum og vertu í uppáhaldi hjá vinunum/vinkonunum með því að gefa þeim afslætti. 

Sparaðu

Fáðu fría punkta og  enn betri verð.

Sharing is caring

Vinur þinn fær afslátt og þú safnar punktum.

Til hamingju 

Fáðu sjálfkrafa punkta á afmælisdaginn.

Fríar vörur

Veldu afslætti eða fríar vörur.

Unaðsklúbburinn

Unaðsklúbbur Hermosa er vildarkerfi þar sem að viðskiptavinir geta safnað punktum með ýmsum hætti. Að auki fá meðlimir annarskonar fríðindi, afslætti og tilboð eingöngu ætluð meðlimum. 

Fríðindin

 • 30 daga skilafrest í stað 14 daga
 • Afslætti og fríar vörur
 • Auka afslátt eða punkta á afmælisdaginn
 • Sértilboð eingöngu ætluð meðlimum
 • Gefðu vinum afslátt hjá Hermosa

Virkar ekki með öðrum afsláttum eða sérvörum (t.d. vinsælu jóladagatölunum)

Punktasöfnun

 • Skráir þig í klúbbinn
 • Átt afmæli (ef þú skráir afmælisdaginn hjá okkur)
 • Líkar við okkur á facebook
 • Fylgir okkur á Instagram
 • Kaupir vörur ( 1 króna = 1 stig )
 • Hint: þú færð strax 3000 stig fyrir að skrá þig, 500 stig fyrir að fylgja okkur á Instagram og fleiri frí stig :) 

Þitt leyndarmál

Þú færð ekkert sent heim til þín vegna skráningar í Unaðsklúbbinn. Þegar að þú loggar þig inn á vefsíðu Hermosa með netfanginu þínu sérð þú stöðuna þína. 


Dæmi um fríðindi

Dæmi um punktasöfnun

Fara upp