Þetta persónulega aðventudagatal kemur í MJÖG takmörkuðu magni!
Þú velur þér 4 vörur sem þú villt njóta ein/einn/eitt eða með þínum besta félaga yfir aðventuna. Við sáum fyrir okkur að setja fastan punkt einusinni í viku yfir aðventuna þar sem þið getið forgangsraðað ykkur og nándinni - kryddað upp á tilveruna í skammdeginu og dregið úr streitu á þessum dimmasta, kaldasta og mest stressandi tíma ársins! En það má auðvitað opna og njóta alveg eins og ykkur hentar best!
Með því að velja vörurnar svona saman þá færðu pakkann á 19.990 kr. í stað þess að greiða upprunalegt verð sem er frá 37.490 - 51.460 kr. eftir hvaða vörur þú velur í dagatalið!