Anal leikföng

eftir Kristín Björg Hrólfsdóttir á July 19, 2020
Umræðan um anal kynlíf hefur verið að aukast að undanförnu og er ekki jafn taboo í dag og hún var hér áður fyrr. Til eru mikið af anal kynlífstækjum sem gaman er að leika sér með. Þó svo anal kynlífstæki séu notuð þarf ekki endilega að stunda anal kynlíf. Hæt er að fá þau í mörgum mismunandi gerðum og stærðum Þau sem eru minni henta betur fyrir byrjendur og svo eru líka sérstök butt plug sem hönnuð eru með þarfir karlanna í huga. Hér að neðan eru nokkur tæki sem mér langar til þess að kynna fyrir ykkur. Anal leikföng eru bæði fyrir karla og konur en sum eru hönnuð meira með þarfir konunnar í huga á meðan önnur eru hugsuð meira fyrir karla. Við mælum með að nota gott sleipiefni þegar anal leikföng eru notuð.

 

Butt Plug

Til eru nokkrar útgáfur af einföldum butt plugum. Ef þú hefur ekki mikið verið að nota  butt plug er mjög gott að byrja á þeim sem eru minni. Þá er mjög sniðugt að fá sér sett af þeim til þess að prufa sig áfram. Byrja á því minnsta og vinna sig svo upp.  
Þetta hér sett frá Rianne S kemur með 3 stærðum af butt plug. Settið er frábært fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í anal leikföngum en einnig fyrir þá sem eru lengra komnir.

Einnig er fifty shades of grey anal plugið einnig flott, það er mjúkt og einfalt í notkun og hentar þeim sem eru að byrja og fyrir þá sem lengra eru komnir


Beads

Anal beads eru frekar fyrir þá sem hafa prufað sig eitthvað áfram í anal leikjum. Þau koma einnig í mismunandi stærðum eins og butt plugin. Þau eru oftast lengri en butt plug og eru með nokkrum kúlum. Fyrir byrjendur er hægt að setja þau styttra inn. Anal beads frá Satisfyer eru frábær, þau koma 2 saman í pakka í mismunandi stærðum svo allir geta fundið sýna fullkomna örvun.

Anal tæki fyrir P-blettinn

Til eru slatti af anal plug fyrir karlmenn sem ætlað er til þess að örva p-blettinn. Já karlar eru líka meað blett sem er mjög næmur fyrir örvun rétt eins og G-bletturinn er á konum. Þau tæki eru oft með sveigju svo það sé auðveldara að ná til p-blettsins. Dæmi um skemmtilegt anal leikfang fyrir hann er: O-BOY anal plug frá rocks off, en það er hannað til þess að örva p-blettinn og er með titring.

Anal douche bulb

Bulb er notaður til þess að þrífa endaþarminn áður en farið er í anal leiki. Það er einfalt að nota hann og getur gert alla upplifun af anal betri. Hann er notaður þannig að pumpan er fyllt með vatni og stúturinn er notaður til þess að setja upp í endaþarminn, þannig er hægt að þrífa sig á einfaldan og fljótlegan hátt. Nexus Douche Bulb er einfalt bulb fyrir hvern sem er að nota og er frábær til þess að undirbúa sig fyrir anal leiki.
×
Welcome Newcomer