G-bletturinn

eftir Kristín Björg Hrólfsdóttir á January 28, 2019

                                

Unaður er okkar fag

Vinsælar vörur, betra verð og frammúrskarandi þjónusta

Kynlíf skiptir miklu máli hvort sem við erum í sambandi eða ekki og það er lykilatriði að njóta þess. Til að njóta þess sem best er gott að þekkja sinn eigin líkama. G-bletturinn er einstaklega kynnæmt svæði sem gaman er að uppgötva. Hann var nefndur eftir þýska lækninum Ernest Grafenberg sem skrifaði fyrstur um hann í læknatímariti. Grafenberg er einnig vel þekktur frumkvöðull í rannsóknum á fullnægingu kvenna.

 

En hvar er þessi umtalaði G-blettur. Hann er ekki á nákvæmlega sama stað hjá okkur öllum. Bletturinn eða svæðið er staðsett hér um bil 5-7 cm inn í leggöngunum á framveggnum, þ.e. veggnum sem snýr að kviðnum. Við örvun eykst blóðflæði til kynfæra og þá þrútnar svæðið þannig að auðveldara er að finna blettinn. Hann er aðeins öðruvísi viðkomu en svæðið í kring, það er ójafnt og jafnvel hrufótt segja sumir. Best er að nota fingurna til þess að finna blettinn. Konur eru miss næmar á þessu svæði sumar eru hrifnari á léttum þrýsting aðrar meira fyrir hreyfingar eins og létt nudd. G-bletturinn er tengdur þvagrásinni hjá konum og því getur þér þótt fyrst um sinn eins og þú þurfir að pissa þegar hann er örvaður. Margar konur eiga erfitt með að halda áfram vegna hræðslu við að missa þvag. Því er tilvalið að fara að pissa áður og svo reyna sleppa sér til þess að fá frábæra djúpa fullnægingu. Það er þess virði!

 

Titrarar með sveigju sér einkar vel til þess að örva G-blettinn. Satisfyer Pro G-Spot Rabbit er frábær titrari sem hannaður er til þess að örva G-blettinn með titring og snípinn með léttu sogi. Einnig er Fifty Shades of Gray Greedy Girl hannaður til að örva G-blettinn, hann er með góðri sveigju til þess að ná vel til blettsins ásamt því að vera með tvo titrara, annan í skaftinu og hinn að framan til þess að örva snípinn. Sumar konur eiga erfitt með að fá fullnægingu með því að örva aðeins G-blettinn enn um leið og bæði bletturinn og snípurinn eru örvaðir á sama tíma fer allt af stað.

 

 

×
Welcome Newcomer