Karfan er tóm
Að kaupa kynlífstæki getur verið spennandi en að sama skapi getur verið erfitt að vita hvaða tæki á að vera fyrir valinu. Það sem kemur upp í huga fólks oftast þegar talað er um kynlífstæki er hinn sígildi titrari. En það er til svo mikið meira en það. Mikil og ör þróun hefur verið í kynlífstækjaiðnaðnum. Nú til dags eru til frábær tæki fyrir karlana og úrvalið ekki að verri endanum. Hér að neðan ætla ég að segja frá nokkrum tækjum sem gætu verið frábær sem fyrsta tæki eða bara fyrir hvern sem er.
Múffur
Múffur eru aðal kynlífstækinn á markaðnum í dag fyrir karlmenn. Það eru til ótal útgáfur af þeim, múffur með loftþrýsting, hitastillingum og titring meðal annars. Múffa er frábær í sjálfsfróun og keppast framleiðendur um að gera þær sem líkastar þeirri upplfun að stunda kynlíf. Múffur eru ekki eingöngu ætlaðar sjálfsfróunar. Það er tilvalið að nota þær í forleik eða á meðan kynlífi stendur. Hér að neðan eru nokkrar sem við mælum með:
Einföld, stílhrein og þæginleg múffa. Múffan er gerð til þess að örva allt typpið. Hún passar vel í hendi og því auðvelt að stjórna hreyfingunum Hún er gerð úr mjúku cyberskinni sem líkir eftir því að vera inn í píku. Hægt er að stjórna þrýstingnum inn í henni auðveldlega.
Satisfyer heat múffan er aðeins öðrvísi en þessar hefðbundnu múffur. En hún er með titring og hitastillingum. Það kemur engum á óvart að það sé ekkert gaman að hafa múffuna kalda þegar byrjað er að leika sér. Þar sem píkan er heit og þægileg rétt eins og heat múffan.
Tenga múffurnar hafa verið að fá frábæra dóma um allan heim. Tenga Air tech er einföld múffa sem kemur í 3 mismunandi útgáfum. Það er segja gentle, regular og strong. Ef þú átt auðvelt með að fá fullnægingu og þarft ekki mikla örvun mælum við með gentle til þess að geta leikið þér aðeins lengur. En Strong er frábær fyrir þá sem þurfa mikla örvun til þess að klára. Þær eru hannaðar þannig að þú getur ráðið þrýstingnum inn í henni og ef þú villt extra mikið sog getur þú sett lokið á hana.
Önnur frábær múffa frá Tenga. Þessi er aðeins stærri en Air tech. Hún kemur í nokkrum útgáfum það er að segja hvernig hún er að innan. En inn í tenga flip orb eru kúlúr sem veita frábæra örvun. Múffan kemur einnig í mismunandi styrkleikum það er að segja hversu mikla örvun hún veitir. Flib orb hefur verið að fá frábærar móttökur hjá okkur og það sem er skemmtilegt við þessa múffu er hversu einfalt það er að þrífa hana. Það er hægt að taka hana í sundur og þannig auðveldlega skolað hana og látið hana þorna.
Við mælum með því að nota sleipiefni með öllum múffum sem við seljum. Það er að segja vatnsleysanleg sleipiefni. Einnig er nauðsynlegt að þrífa þær eftir notkun, það er gert með mildri sápu eða sérstakri kynlífstækjasápu og volgu vatni.