Fun Factory - Amor
Fun Factory - Amor
Fun Factory - Amor
Fun Factory - Amor
Fun Factory - Amor
Fun Factory - Amor
Fun Factory - Amor
Fun Factory - Amor

Fun Factory - Amor

9.490 kr

    Amor frá Fun Factory er dildo án titrings. Fun Factory er gæða merki frá þýskalandi sem leggur áherslu á að minka kolefnisspor sitt. Amor dildoinn hefur slétta áferð og er úr mjúku og sveigjanlegu sílikoni. Hann er með sveigðan enda sem veitir góða örvun hvort heldur sem er á g-blett eða p-blett. Amor er vatnsheldur og við mælum með að nota vatnsleysanleg sleipefni með honum. Hann er í minni kantinum og því tilvalin fyrir byrjendur eða þá sem vilja hafa þá stutta. Tilvalinn til að nota með eða án harnessi.

    Upplýsingar:

    • Gerður úr Silíkon (Phthalate-free, non-porous, non-toxic, hypoallergenic)
    • Vatnsheldur
    • Auðvelt að þrífa
    • Lengd: 13,5 cm, Þvermál: 3,7 cm
    • Þyngd: 178 g

    Sendum með Dropp

    um allt land

    2. ára ábyrgð

    Tveggja ára ábyrgð á raftækjum

    Afhending

    Ómerktar umbúðir - afhent næsta virka dag á höfuðborgarsvæðinu ef pantað er fyrir kl 16:00

    14 daga skilafrestur

    í samræmi við skilmála okkar

    ×
    Welcome Newcomer