System JO - 12 Volt örvandi gel
Nýtt

System JO - 12 Volt örvandi gel

3.990 kr

    12 Volt gelið er örvandi gel sem eykur næmni og unað með kitlandi víbrings tilfinningu á snípinn. Gelið er sérstaklega hannað fyrir píkueigendur og veitir hámarks styrk og örvun á snípinn. Ásamt víbringstilfinningunni veitir gelið hitatilfinningu sem eykur blóðflæði og næmni snípsins svo allar tilfinningar verða enn magnaðri og fullnægingin enn kröftugri. 

    - olíu-based örvandi gel fyrir sníp
    - inniheldur ekki paraben, gycerin eða glycol
    - tilfinningin varir í allt að 45 mínútur
    - innihaldsefni: Oleyl Alcohol, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Zanthoxylum Bungeanum Fruit Extract
    - 10 ml

    Frí sending á Dropp stöðvar um allt land

    Ef pantað er fyrir 14.000 kr. eða meira.

    2. ára ábyrgð

    Tveggja ára ábyrgð á raftækjum

    Afhending

    Ómerktar umbúðir - afhent næsta virka dag á höfuðborgarsvæðinu ef pantað er fyrir kl 16:00

    14 daga skilafrestur

    í samræmi við skilmála okkar

    ×
    Welcome Newcomer