Karfan er tóm
EasyGlide er hágæða vatnsleysanlegt sleipiefni. Mjúk áferð án olíu sem klístrast ekki og gefur frábæra sleipingu. Lyktar- og bragðlaust og skilur ekki eftir sig för.
Sleipiefnið er sérstaklega hannað fyrir rassaleiki og veitir róandi og deifandi tilfinningu sem hjálpar til við að slaka á endaþarmi.
Ef pantað er fyrir 14.000 kr. eða meira.
Tveggja ára ábyrgð á raftækjum
Ómerktar umbúðir - afhent næsta virka dag á höfuðborgarsvæðinu ef pantað er fyrir kl 16:00
í samræmi við skilmála okkar
Vinsamlegast skráðu þig inn til að setja vöruna í óskalistan