Karfan er tóm
Satisfyer G-Force er sérfræðingurinn í G-bletts örvun. Hann dekrar við þig með djúpum og kraftmiklum titring, flötum enda sem leggst þétt að G-blettinum og er gríðarlega fallegur í laginu.
Tækið er úr hágæða sílíkoni og er fullkomið fyrir þau ykkar sem hafið litla reynslu í G-bletts örvun og langar að prufa ykkur áfram með tæki sem mun veita ykkur ólgandi unað. Tækið býður upp á 10 mismunandi titrings-stillingar og 5 mismunandi kraft-stillingar.
Mjúk sveigja tækisins tryggir að þú náir auðveldlega að G-blettinum, sem er staðsettur uþb. 5cmr innan við leggangaopið. Flatur endinn leggst síðan þétt að rétta staðnum til að veita djúpa örvun með titringi á G-blettinn. Svo er flati hausinn einnig fullkominn til að nota sem titrings-örvun á sníp.
Notist með vatnsleysanlegu sleipiefni.
Tækið er vatnshelt og endurhlaðanlegt.
Ef pantað er fyrir 14.000 kr. eða meira.
Tveggja ára ábyrgð á raftækjum
Ómerktar umbúðir - afhent næsta virka dag á höfuðborgarsvæðinu ef pantað er fyrir kl 16:00
í samræmi við skilmála okkar
Vinsamlegast skráðu þig inn til að setja vöruna í óskalistan