Um okkur

Fullnægð þjónusta

Founder image

Um okkur

“100% meðmæli með Hermosa en þau voru með langlægsta verðið (munaði 20%! á Hermosa og samkeppnisaðila) snögg að koma vörunni til skila og þægilegt viðmót.”

Hermosa var stofnuð þegar við sáum hversu mikil álagningin á var á þessum markaði á Íslandi. Forsendur þess að við myndum opna verslunina voru: 
- Að við gætum boðið mun lægri verð (ekki bara 10%)
- Að samhliða lægri verðum gætum við boðið fría heimsendingu á öllu
- Að við gætum boðið sambærileg verð og að panta að utan

Þessar forsendur stóðust allar og því var ákeðið að halda lengra með verkefnið. Í gegnum tíðina höfum við séð allt að 67% verðmun hjá okkur og samkeppnisaðilum ásamt því að hafa fengið frábærar umsagnir. 

Þjónusta

Þær frábæru umsagnir sem að við höfum fengið hafa hvatt okkur til að gera stanslaust betur, og því bættum við "þjónustu" sem eitt af okkar helstu markmiðum. 
Frá opnun Hermosa höfum við því stanslaust verið að bæta þjónustuna en má þar nefna: 
- 30 daga skilafrestur í stað 14 daga eins og vaninn er
-Unaðsklúbburinn var stofnaður, allir fá afslátt af næstu kaupum
- Sterkt umsagnarkerfi til að einfalda viðskiptavinum að velja vörur (og til að hvetja okkur til dáða)
- Spjall þar sem að einfalt er að ná í okkur

Við erum stanslaust að hugsa nýjar leiðir til að bæta þjónustuna en frekar, og það er okkar frábæru viðskiptavinum að þakka

Markmið

Markmið Hermosa er að vera með fullnægðustu viðskiptavini á Íslandi. Við trúum að til að ná þessu markmiði þurfa verðin að vera sanngjörn, þjónustan framúrskarandi hvort sem er fyrir eða eftir kaup ef vandamál koma upp og að hlusta á athugasemdir viðskiptavina. 

×
Welcome Newcomer