Karfan er tóm
Hermosa.is er vefverslun með kynlífstæki sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu,
gott vöruúrval og samkeppnishæf verð.
Við bjóðum upp á fría heimsendingu innanlands.
Hægt er að bóka fríar heimakynningar fyrir stóra sem smáa hópa í gegn um netfangið
maria@hermosa.is.
Markmið Hermosa er að vera með fullnægðustu viðskiptavini á Íslandi.
Við trúum að til að ná þessu markmiði þurfa verðin að vera sanngjörn, þjónustan framúrskarandi hvort sem er fyrir eða eftir kaup
ef vandamál koma upp og að hlusta á athugasemdir viðskiptavina.
Viðskiptavinir okkar hafa gefið okkur frábærar umsagnir og þær hafa hvatt okkur til að gera stanslaust betur.
Þess vegna bættum við "þjónustu" við sem eitt af okkar helstu markmiðum.
Frá opnun Hermosa höfum við því stanslaust verið að bæta þjónustuna en má þar nefna:
- 30 daga skilafrestur í stað 14 daga eins og vaninn er
-Unaðsklúbburinn var stofnaður, allir fá afslátt af næstu kaupum
- Sterkt umsagnarkerfi til að einfalda viðskiptavinum að velja vörur (og til að hvetja okkur til dáða)
- Spjall þar sem að einfalt er að ná í okkur
Við erum stanslaust að hugsa nýjar leiðir til að bæta þjónustuna en frekar, og það er okkar frábæru viðskiptavinum að þakka