Karfan er tóm
Sett með þreimur grindarbotnskúlum. Kúlurnar eru ætlaðar til þess að þjálfa og styrkja grindarbotninn.
Með þjálfun grindarbotns er hægt að auka næmni og kynhvöt ásamt því að öðlast kröftugri fullnægingar. Þjálfun grindarbotns minnkar einnig líkur á þvagleka.
Kúlunar eru gerðar úr hágæða sílíkoni sem henta vel með vatnsleysanlegu sleipiefni og auðvelt er að þrífa þær. Með mismunandi þyngdum getur þú gert grindarbotnsæfingarnar meira krefjandi, þú finnur betur fyrir kúlunum og blóðflæðið niður í leggöngin eykst til muna.
Ami 1
Stór, mjúk og létt kúla - ein kúla. Mælt er með því að byrja á því að nota þessa kúlu til að hefja grindarbotnsþjálfunina eða ef verið er að byrja aftur eftir pásu,
Ami 2
Miðlungs stór, tvöföld kúla sem er ennþá mjúk en aðeins þyngri en fyrri kúlan. Þessi kúla er hugsuð fyrir skref tvö af þjálfuninni, þegar þú ert til í að takast á við örlitla áskorun.
Ami 3
Lítil, hörð og þung tvöföld kúla. Þetta er talsverð áskorun og ætluð fyrir þau sem eru komin lengra í grindarbotnsþjálfun.
Allar kúlurnar eru auðveldar og öruggar í notkun. Um að gera að prufa fyrst á heimavelli, en síðan er alveg öruggt að fara út úr húsi með kúlurnar og vera með þær í lengri tíma - það mun enginn vita af því!
Ami 1
Þvermál: 2,9 cm
Lengd með streng 14,7 cm
Lengd án strengs: 7 cm
Ami 2
Þvermál: 3,4 cm
Lengd með streng: 16 cm
Lengd án strengs: 8 cm
Ami 3
Þvermál: 3,9 cm
Lengd með streng: 11,5 cm
Lengd án strengs: 3,6 cm
Góð leið til þess að byrja æfa er að nota þær í minnsta kosti annan hvern dag í 15 mín í hvert skipti eða oftar ef tími gefst í einn mánuð í og eftir mánuð af æfingum að færa sig upp um þyngd.
Sterkir grindabotnsvöðvar gera kynlífið betra fyrir báða aðila. Píkan verður næmari og fullnægingin kröftugri og á sama tíma finnur hann fyrir því að þú getur gripið þéttara um hann.
Grindarbotnskúlur eru einnig frábær leið til að auka blóðflæði niður í píkuna og koma henni til sem partur af forleik.
Ef pantað er fyrir 14.000 kr. eða meira.
Tveggja ára ábyrgð á raftækjum
Ómerktar umbúðir - afhent næsta virka dag á höfuðborgarsvæðinu ef pantað er fyrir kl 16:00
í samræmi við skilmála okkar
Vinsamlegast skráðu þig inn til að setja vöruna í óskalistan