Fun Factory Magnum
Fun Factory Magnum
Fun Factory Magnum

Fun Factory Magnum

9.990 kr
    Magnum frá Fun Factory er dildo án titrings. Fun Factory er gæða merki frá þýskalandi sem leggur áherslu á að minka kolefnisspor sitt. Magnum dildoinn hefur slétta áferð og er úr mjúku og sveigjanlegu sílikoni. Hann er með sveigðan enda sem veitir góða örvun. Magnum er vatnsheldur og við mælum með að nota vatnsleysanleg sleipefni með honum. Hann er frekar stór og því tilvalin fyrir þá sem vilja hafa þá stóra. Tilvalinn til að nota með eða án harnessi.
    • Gerður úr mjúku svegjanlegu sílíkoni
    • Lengd: 18,1 cm, Þvermál: 3,8 cm
    • Vatnsheldur
    • Auðvelt að þrífa

    Frí sending á Dropp stöðvar um allt land

    Ef pantað er fyrir 14.000 kr. eða meira.

    2. ára ábyrgð

    Tveggja ára ábyrgð á raftækjum

    Afhending

    Ómerktar umbúðir - afhent næsta virka dag á höfuðborgarsvæðinu ef pantað er fyrir kl 16:00

    14 daga skilafrestur

    í samræmi við skilmála okkar

    ×
    Welcome Newcomer