Þjónustan

Einfaldari og fljótlegri kaup.

Við erum búin að velja 1-4 gæðavörur í hverjum flokk fyrir sig til þess að einfalda þér valið og tryggja besta verðið. Óþarfi að velja úr 100 vörum sem gera það sama þegar að sérfræðingar hafa gert það fyrir þig. Allar eiga þessar vörur það sameiginlegt að veita þér unað!


Þú færð vöruna senda frítt heim að dyrum eða á næsta pósthús og getur skilað innan 14 daga.Skilaréttur

Ef að þú ert óánægð/ur með kaupin getur þú sent vöruna

til baka innan 14 daga þér að kostnaðarlausu. 

Hægt er að skila vöru hvernig sem að greitt var fyrir hana.

Verð

Við höfum séð allt að 67% verðmun. Hermosa getur boðið betri verð + sendingu að kostnaðarlausu með því að bjóða eingöngu upp á vinsælar gæðavörur í stað þess að vera með mikið úrval af annarsflokks vörum sem seljast illa.


Við viljum líka leyfa þér að njóta ef við spörum. Þess vegna færð þú afslátt ef pantaðar eru 3 vörur eða meira, við spörum sendingarkostnað og þú færð lækkað verð. Afsláttarkóðinn er "HopkaupHermosa" eða þú getur valið pakkavörurnar á vörusíðunni sjálfri×
Welcome Newcomer