Við bjóðum sveigjanlegri skilarétt.

Í stað þess að bjóða eingöngu inneignarnótu getur kaupandi valið eftirfarandi:
-Skipta vörunni fyrir aðra vöru
-Fengið inneignarnótu
-Fengið endurgreitt
Auk þess þarf kaupandi ekki að greiða sendingarkostnað við vöruskil.
Veittur er 30 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að reikningsnúmer sé sent.
Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. 
 ATH að nærbuxum og undirfatasettum sem innihalda nærbuxur eða sokkabuxur fæst hvorki skilað né skipt, enda er það í samræmi við tilmæli frá heilbrigðiseftirlitinu.
Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil.
Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað.
×
Welcome Newcomer