Taktu bindingarnar á næsta stig með þessu setti sem er með hálsól úr slitsterku gúmmíi með nælon lengju þar sem 4 D-hringir eru á sitthvorri hliðinni. Festu tvær handólar sem fylgja með í settinu í D-hringina og hafðu þannig góða stjórn á leikfélaganum.