Flestir hafa heyrt talað um G-blettinn og vita sitthvað um hann. Færri hafa þó heyrt talað um p-blettinn og önnur kynnæm svæði karlanna. Það eru nokkur svæði á karlmannslíkamanum sem eru næmari en önnur og geta hjálpað þér að njóta kynlífsins til hins ýtrasta.
eftir Kristín Björg Hrólfsdóttir á February 11, 2019
G-bletturinn er einstaklega kynnæmt svæði sem gaman er að uppgötva. Hann var nefndur eftir þýska lækninum Ernest Grafenberg sem skrifaði fyrstur um hann í læknatímariti. Grafenberg er einnig vel þekktur frumkvöðull í rannsóknum á fullnægingu kvenna.
eftir Kristín Björg Hrólfsdóttir á January 28, 2019
Vara hefur verið sett í óskalista
Þú getur skoðað og búið til óskalista með því að búa til aðgang
Vinsamlegast gerðu aðgnag með ##customer_email## póstfangi